Sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar átjánu aldar
Í þremur fyrstu fjórðungum bókarinnar hefur verið reynt að velja efni úr íslenzkum fornmenntum með nokkuru fleira í huga en tíðkazt hefur í „forníslenzkum“ lestrarbókum, útlendum og innlendum. Vitanlega ber sumt í þeim bókmenntum svo af, að fram hjá því verður ekki gengið í neinu úrvali handa skólum.
Í síaðsta hluta þessara bókar, frá tímabilinu 1400-1750, er í rauninni ný útgáfa fyrsta hluta íslenzkrar lestrarbóka 1400-1750 (Reykjavík, 1924), en þó nokkuð breytt og aukin. . (Heimild: Formáli bókarinnar)
Ástand: gott