Sýnisbók íslenzkra bókmennta til miðrar átjánu aldar

Í þremur fyrstu fjórðungum bókarinnar hefur verið reynt að velja efni úr íslenzkum fornmenntum með nokkuru fleira í huga en tíðkazt hefur í „forníslenzkum“ lestrarbókum, útlendum og innlendum. Vitanlega ber sumt í þeim bókmenntum svo af, að fram hjá því verður ekki gengið í neinu úrvali handa skólum.

Í síaðsta hluta þessara bókar, frá tímabilinu 1400-1750, er í rauninni ný útgáfa fyrsta hluta íslenzkrar lestrarbóka 1400-1750 (Reykjavík, 1924), en þó nokkuð breytt og aukin. . (Heimild: Formáli bókarinnar)

Ástand: gott

Sýnisbók íslenzkra bókmennnta til miðrar átjándu aldar

kr.2.400

1 á lager

Vörunúmer: 8502860 Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,7 kg
Ummál 14 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

viii +403 +Formáli / Sigurður Nordal: bls. [v]-viii

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1953

Höfundur:

Sigurður Nordal, Guðrún P. Helgadóttir, Jón Jóhannesson