Íslenskar lanbúnaðarrannsóknir

Safn vísindaritgerða um lax og silung.  ENSKA / ÍSLENSKA

Rit þetta er 10. árgangur, 2 hefti frá árinu 1978. Þetta er safn vísindaritgerða um lax og silung. Í ritu þessu eru 13 kaflar, þeir eru:

 • Thór Guðjónsson; inngangur
 • Ole A. Mathisen; Íslenzki laxinn
 • Marianna Alexandersdóttir, Geir R. Jóhannesson, Philip R. Mundy og Einar Hannesson; Veiðiskýrslur
 • Björn Kristinsson og Marianna Alexandersdóttir; Laxateljari
 • Geir R. Jóhannesson og Maríanna Alexandersdóttir; Forritakerfi fyrir laxeldisstöðina í Kollafirði
 • Árni Ísaksson og Peter K. Bergman; Samanburður tveggja tegunda af Laxamerkjum, sem notuð voru við merkingar í Laxeldisstöðinni í Kollafirði 1974-1975
 • Árni Ísaksson, Tony J. Rasch og Patric H. Poe; Notkun örmerkja við rannsóknir á mismunandi aðferðum við sleppingar gönguseiða í Elliðaám og Ártúnsá
 • Tony J. Rasch og Sigurður Thórdarson; Könnun á umbótum í eldisfyrirkomulagi í laxeldisstöðinni í Kollafirði
 • Jón Kristjánsson; Vaxtarhraði urriða og bleikju á Íslandi
 • Torfinn Lindem og Edmund P. Nunnallee; Nýir dýptarmælar til notkunar við stofnstærðsáætlanir á fiski í stöðuvötnum
 • Edmund P. Nunnallee og Jón Kristjánsson; Notkun dýptarmælis við stofnstærðaráætlanir á fiski í Þingvallavatni og Skorradalsvatni
 • Ole A. Mathisen og thor Guðjónsson; Stjórnun laxveiða og laxahafbeit við Ísland

Ástand: innsíður góðar kápan farinn að láta á sjá.

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

kr.500

1 á lager

SKU: 8501226Flokkur:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.3650 kg
Ummál 20 × 1.5 × 25 cm
Blaðsíður:

174 +myndit +teiningar +töflur og skýringamyndir

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Rannsóknarstofnun landbúnaðarins

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1978

Ritstjóri

Grétar Guðbergsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenzkar landbúnaðarrannsóknir úgáfa 1978”