Ráðgátan í sveitakránni – Enid Blyton

Þetta átti að vera rólegt og skemmtilegt leyfi – en svo gerðust óvæntir atburðir! Snúður frændi og hundurinn hans, hann Bjálfi, voru vanir að setja allt á annnan endann í skólaleyfum Reynis og Dóru – en ekki að þessu sinni! Nú ætluðu þau að eyða sumarfríinu sínu í hjólhýsaferð ásamt mömmmu sinni og Peterínu gömlu, og Snúður var sendur til Pálu frænku.

En margt fer öðruvísi en ætlað er. Bjarni vinur þeirra koma ásamt apanum Míröndu. Þau þurftu að dvelja um kyrrt við gamla krá – þar voru undarlegir karlar á ferð – og hverjir skyldu svo hafa komið blaðskellandi nema Snúður og Bjálfi? Og þegar Snúður birtist eru spennandi ævintýri aldrei langt undan.

Ráðgátan í sveitakránni er sjötta Ráðgátubókin eftir Enid Blyton. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Ráðgátan í sveitakránni - Enid Blyton

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 15 × 1,5 × 22 cm
Blaðsíður:

160

ISBN

9979101121

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The Ragamuffin Mystery

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Íslensk þýðing

Álfheiður Kjartansdóttir

Höfundur:

Enid Blyton

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ráðgátan í sveitakránni – Enid Blyton – Uppseld”