Matseðlar fyrir gestaboð

Bókaflokkur: Sælkerasafn Vöku

Matseðlar fyrir gestaboð! Það hljómar hátíðlega. En í raun og veru getur verið um margs konar rétti að ræða. Í þessari bók eru margvíslegar tillögur bæði að stórum og smáum veisluréttum. Tilefnin sem nota má til þess að safna fólki saman yfir góðum mat eru mörg. Þar má nefna fagnaðarfundir, þegar fjölskyldan kemur saman, útskriftarveislur, afmæli eða boð fyrir vini og kunningja.

Gestanna má freista með ýmsu og í bókinni eru fimmtón matseðlar með forréttum, aðalréttum og eftirréttum, og einnig er stungið upp á drykkjum sem hæfa réttunum. Þessi bók auðveldar ölum að halda boð sem bragð er að. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Matseðlar fyrir gestaboð eru 15 kaflar, þeir eru:

  • Hádegisverðarboð: Síld og heitir réttir
  • Karöfluveisla kemur á óvart
  • Frábærir pylsuréttir
  • Freistingar að lokinni leikhúsferð
  • Sunnudagsmáltíð fjölskyldunnar
  • Réttir beint úr pottinum
  • Krabbaréttir í hausthúminu
  • Úrvals fiskréttir með óvæntu yfirbragði
  • Góður silungur við gesta hæfi
  • Vorfagnaður af góðu tilefni
  • Ljúffengir kjúklingaréttir
  • Kvöldverður í góðra vina hópi
  • Villibráð á veisluborðið
  • Hentugt salatborð
  • Hlaðborð við hátíðleg tækifæri

Ástand: innsíður góðar og kápan er góð

Matseðlar fyrir gestaboð - Sælkerasafnið

kr.600

1 á lager

Vörunúmer: 8502250 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,290 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Bjudmat

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

Ekki vitað

Teikningar

Lars Lidman

Ritstjóri

Skúli Hansen, matreiðslumeistari

Íslensk þýðing

Rósa Jónsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Matseðlar fyrir gestaboð – Sælkerasafnið”