Spilagaldrar
Bókaflokkur: Þegar rignir
Bókin Spilagaldrar flettir ofan af brögðum við spilagaldra sem gera ungum og upprennandi töframönnum kleift að halda sínar eigin sýnignar. Eftir dálitla æfingu fer töframaðurinn létt mað að plata áhorfendur upp úr skónum
Bókin Töfrabrögð eru 17 kaflar, þeir eru:
- Límgaldur
- Hárgaldur
- Finndu punktinn
- Bragðvísi
- Skyggnast í laumi
- Hermikráka
- Blekkingaleikur
- Höllinn brennur
- Kóngar og drottningar
- Lævís dráttur
- Niðurtalning
- Smellurinn
- Samlyfta
- Abrakadabra
- Stokkað í brú
- Gægjur
- Orðskýringar
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.