Vínlandsgátan

Vínlandsgátan fjallar um landafundi norrænna manna í Vesturheimi um árið 1000 og þá aðallega þeirra Leifs heppna og Þorvalds Eiríkssona og Þorfinns karlsefnis. Höfundurinn Páll Bergþórsson, leggur Vínlandssögurnar, Grænlandinga sögu og Eiríks sögur rauða, til grundvallar, rekur Vínlandsferðirnar áfanga eftir áfanga og kortleggur leiðir manna og dvalarstaði. Lýsinggar sagnanna eru bornar saman við þá þekkingu sem afla má á annan hátt um siglingatækni fornmanna, staðhætti, loftslag, gróður og dýralíf í Vesturheimi og þjóðhætti indíána og ínúíta.

En Páll hefur ekki látið þar við stija í leit sinni að lausn Vínlandsgátunnar. Sjáfur lagði hann land undir fót í tenglsum við rannsóknir sínar, kannaði staðhætti vestanhafs og fann meðal annars villtan vínvið og sjálfsáið hveiti eða villirís. Í bókinni eru birt dagbókarbrot og ljósmyndir úr þeirri ferð hans.

Páll Bergþórsson eru löngu landskunnur fyrir störf sín, rannsóknir og skrif um veðurfræði. Hér fgetar hann að nokkru leyhti aðrar slóðir og skoðar þessar gömlu sagnir af nýjum og heillandi sjónarhóli sem þó stendur á traustum fræðilegum grunni. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Vínlandsgátan  eru sjö kaflar +viðauki, þeir eru:

  • Forspjall
  • Hvert fóru þau?
    • Ferð Bjarna Herjólfssonar
    • Ferð Leifs heppna
    • Ferð Þorvalds Eiríkssonar
    • Vínlandsleit Þorsteins Eiríkssonar
    • Ferð Þorfinns karlsefnis
    • Ferð Freydísar, Helga og Finnboga
    • Ferð Eiríks upsa Gnúpssonar
    • Sögulegt samhengi Vínlandsferða
    • Hvar var Vínland?
    • Tímatal Vínlandsferða
    • Ætt Guðríðar og tímatalið
  • Sögulegar heimildir
    • Heimildir aðar en Vínlandssögur
    • Uppruni Grænlendinga sögu
    • Uppruni Eiríks sögur rauða
    • Samræmi Vínlandssagna
  • Hvernig komust þau til Vínlands?
    • Skip og siglinahraði
    • Siglingafræði fornmanna
  • Vitnisburður fornminja
    • Fornminjar á Grænlandi
    • Fornminjar í heimskautalöndum Kanada
    • Fornminjar á Nýfundalandi og í Main
    • Marklitlar fornminjar og heimildir
  • Vitnisburður staðhátta á Vínlandi
    • Loftslag á tímum Vínlandsferða
    • Gróðurfar Vínlands
    • Um skrælingja
    • Norrænir villikettir
  • Helstu ályktanir
  • Efirmáli
  • Viðauki
    • Heimildaskrá
    • Eiríks saga rauða
    • Grænlendinga saga
    • Nafnaskrá

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Vínlandsgátan - Páll Bergþórsson

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

261 +myndir +teikningar +kort +nafnaskrá: bls. 253-261

ISBN

9979315849

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Hönnun:

Birgir Andrésson (kápuhönnun), Jean-Pierre Biard (kort)

Höfundur:

Páll Bergþórsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vínlandsgátan – Uppseld”