Vetrarvirki Björn Th Björnsson

Afmæliskveðja frá nemendum

Björn Th. Björnsson listfærðingur, sem er þjóðkunnur fyrir skrif sín um myndlist, hefur um áratuga skeið kennt listsögu við Háskóla Íslands. Þessi bók er þakklætisvottur frá nemendum hans, gefin út af þeim í samvinnu við Mál og menninu í tilefni af sjötugsafmæli Björns.
Bókin hefur að geyma 33 ritgerðir um myndlist. Þær spanna afar vítt svið og gefa hugmynd um viðfangsefni í kennnslu Björns Th. Björnssonar. Ritgerðinrnar voru valdar úr miklu safni ritgerða sem nemendur hafa samið undir leiðsögn hans.
Framúrstefnilist SúMara, álarar kreppuáranna, lítt þekktar íslenskar listakonur, Salvador Dali, glerlist, Le Corbusier, Safnhúið við Hverfisgötu, Paul Klee, teikniseríur, myndskreytingar í barnabókum – þessi upptalning gefur hugmynd um hin margbreytilegu viðfangsefni í þessari bók sem í senn er fræðandi go skemmtileg. Fjöldi mynda prýðir bókina. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Vetrarvirki er skipt niður í 32 kafla, þeir eru:

 • Listasögukennarinn okkar
 • Stofnun Súm
 • Myndlist kreppuáranna á Íslandi
 • Notkun tákna í myndlist með sérstöku tilliti til notkunnar tákna í nýklassík
 • Lára
 • Rekkjureflar í kirkju og bæ
 • Tíska milli stríða
 • Ex libris
 • Huldukonur í íslenskri myndlist
 • Um glugga Skálholtskirkju
 • Saga glerlistar og gler í Bergvík
 • Óræður raunveruleiki
 • „Mér þykir einfaldlega vænt um þessa jörð”
 • Nakin kona á leið niður stiga
 • Kópernikusarbylting Cézanne
 • De Chirico, málari ráðgátu og draums
 • Pre-Rafaelítar
 • Að  færa nútímalistina inn í hversdagslífið
 • Það sem sést og það sem ekki sést
 • Skapandi játning
 • Um formvandamálið
 • Nashyrningur með yfirvaraskegg
 • Kvenímynd í verkum Munchs og Stringbergs
 • Morisot og aðrar konur sem tengdust impressjónistahreyfingunni
 • Le Corbusier og pílagrímaskappellan í Ronchamp
 • Art Nouveau
 • Safnhúsið Hverfisgötu
 • Hús Bjarna Sívertsen
 • Talað í blöðru
 • Að veiða líf
 • Myndskreytingar í barnabókum
 • Leikirnir: málverk eftir Bruegel
 • Viðauki
  • Tilvitnanir og heimildir
  • Höfundar efnis

Ástand: gott

Vetrarvirki - Björn Th Björnsson sjötugur afmælisrit

kr.1.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1.020 kg
Ummál 18 × 4 × 26 cm
Blaðsíður:

397 +myndir +teikningar

ISBN

9979304588

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Hönnun:

Elísabet V. Ingvarsdóttir (kápuhönnun), Gott mál (umbrot)

Ritstjóri

Árni Blandon (ritnefnd), Elísabet V. Ingvarsdóttir (ritnefnd), Oddur AlbertssoN (ritnefnd)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vetrarvirki Björn Th. Björnsson sjötugur afmæliskveðja frá nemendum”