Fósturskóli Íslands

Afmælisrit í tilefni af 50 ára afmæli skólans 1996

Rit þetta fjallar um sögur Fósturskóla Íslands, aðdraganda hans, þróun og mótun í 50 ár eins og titill bókarinnar gefur til kynna. Jafnframt er leitast við að gera nokkra grein fyrir þeim grundvallarhugmyndum og uppeldisviðhorfum sem menntun fóstra / leikskólakennara og störf þeirra hafa byggst á. (Heimild: Fomáli)

Bókin Fósturskóli Íslands er skipt niður í 10 kafla + viðauka, þeir eru:

 • Fósturskóli í 50 ár
 • Barnavinafélagið Sumargjöf
 • Uppeldisskóli Sumargjafar
 • Var þörf á Uppeldisskóla?
 • Fósturskóli Sumargjafar
 • Tímamót
 • Fósturskóli Íslands
 • Endurmenntunarnámskeið og framhaldsdeild
 • Skóli á hrakhólum
 • Staða skólans í skólakerfinu
 • Viðaukar
  • Heimildir
  • Myndir frá gleði- og hátíðarstundum
  • Brautskráðir leikskólakennarar 1948-1996
  • Brautskárðir leikskólakennarar frá framhaldsdeild skólans 1984-1996
  • Starfsfólk 1946-1996

Ástand: vel með farin.

Fósturskóli Íslands - Valborg Sigurðardóttir

kr.1.400

2 á lager

SKU: 8501976Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.720 kg
Ummál 19 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

2240 +myndir +teikningar +starfsfólk 1946-1996: bls. 235-240, 120

ISBN

9979914831

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Gott mál

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Höfundur:

Valborg Sigurðardóttir