Utan alfaraleiða
60 spennandi jeppaleiðir í nágrenni Reykjavíkur sem og fjarri mannabyggðum, leiðarlýsingar, GPS-punktar, kröfur til faratækja, vegalengdir og aksturtími, gistimöguleikar skálaskrá, ár og vöð, laugaskrá, útbúnaður og fjarskipti
Utan alfaraleiða er ómissandi bók fyrir alla jeppaeigendur, jafnt margreynda jeppaferðalanga og þá sem eru að fara sínar fyrstu ferðir. Fjallað er á aðgengilegan hátt í máli, myndum og kortum um spennandi jeppaleiðir, bæði þekktar leiðir og minna þekktar. Þá er í bókinni að finna ítarlegar myndskreyttar skrár um vöð, skála og laugar auk inngangskafla með ýmsum nauðsynlegum upplýsingum fyrir jeppaferðalanga. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Utan alfaraleiða eru 12 kaflar, þeir eru:
- Inngangur
- Gátlisti
- GPS
- Fjarskiptamál
- Fjallaakstur
- Hjól og spottar
- Útilegumenn á fjöllum
- Leiðarlýsingar
- Reykjavík og nágrenni (15)
- Vesturland (6)
- Vestfirðir (1)
- Norðurland (20)
- Austurland (7)
- Suðurland (11)
- Vaðatal
- Skálaskrá
- Laugaskrá
- Útivistarfélög
- Heimildaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.