Um lög og rétt

Helstu greinar íslenskrar lögfræði

Markmið rits þessa er að gefa yfirlit yfir réttarreglur á nokkrum af helstu sviðum íslensks réttar: stjórnskipunarrétti, stjórnsýslurétti, réttarfari, samninga- og kröfurétti, skaðabótarétti, refsirétti, eignarétti og sifja- og erfðarétti. (Heimild: Bókatíðindi)

Efnisyfirlit bókin Um lög og rétt – helstu greinar íslenskrar lögfræði er skipt niður í 9 kafla, þeir eru:

  • Nokkur orð um lög og rétt í íslensku réttarkerfi Róbert R. Spanó
  • Stjórnskipunarréttur Björg Thorarensen (7 kaflar)
  • Stjórnsýsluréttur Róbert R. Spanó (8 kaflar)
  • Réttarfar Eiríkur Tómasson (5 kaflar)
  • Samninga- og kröfuréttur Páll Sigurðsson (16 kaflar)
  • Skaðabótaréttur Viðar Már Matthíasson (9 kaflar)
  • Refsiréttur Róbert R. Spanó (11 kaflar)
  • Eignaréttur Eyvindur G. Gunnarsson (7 kaflar)
  • Sifja- og erfðaréttur Hrefna Friðriksdóttir (8 kaflar)
  • Viðauki
    • Lagaskrá
    • Dómaskrá
    • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott

Um lög og rétt helstu greinar íslenskrar lögfræði - Björg Thorarensen et al - Bókaútgáfan Codex 2009

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,4 kg
Ummál 16 × 5 × 24 cm
Blaðsíður:

xxi, 568 +lagaskrá: bls. 513-553 +dómaskrá: bls. 555-558 +atriðisorðaskrá: bls. 559-568

ISBN

9789979825555

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Bókaútgáfan Codex

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2009 (2. útgáfa)

Höfundur:

Björg Thorarensen, Eiríkur Tómasson, Eyvindur G. Gunnarsson, Hrefna Friðriksdóttir, Páll Sigurðsson, Róbert R. Spanó, Viðar Már Matthíasson