Heimsatlas Máls og menningar

Landabréfabók 21. aldarinnar

Í Heimsatlas Máls og menningar birtast í fyrsta sinn nákvæm kort á íslensku af öllum hlutum heimsins. Atlasinn er jafnframt byggður upp sem alfræði. Kortin í bókinni eru gerð með nýjustu starfrænu tækni og gefa ótrúlega lifandi mynd af yfirborði jarðar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

  • Meira en 450 nákvæm aðalkort, öll á íslensku
  • 8 stór, innbrotin kort af stórum svæðum
  • 150 skýringar- og sneiðmyndir
  • 180 smærri kort um landshætti og atvinnulíf
  • 200 landslagslíkön
  • Rúmlega 750 ljósmyndir
  • Meira en 80.000 staðanöfn
  • Yfirgripsmikill nafnavísir með fjölda tilvísana
  • Sérstakar síður um Ísland

Bókin Heimsatlas Máls og menningar eru skipt niður í 8 kafla með fjölda undirkafla, þeir eru:

  • Heimurinn (12 undirkaflar)
  • Ísland
  • Norður-Ameríka (24 undirkaflar)
  • Suður-Ameríka (10 undirkaflar)
  • Afríka (9 undirkaflar)
  • Evrópa (22 undirkaflar)
  • Asía (22 undirkaflar)
  • Eyjaálfa (13 undirkaflar)
  • Skrár (2 undirkaflar)

Ástand: Gott

Heimsatlas Máls og menningar

kr.3.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501995 Flokkar: , Merkimiðar: , ,
SKU: 8501995Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 2,4 kg
Ummál 28 × 4 × 38 cm
Blaðsíður:

333 (xxv) +kortablöð. +myndir +kort

ISBN

9789979316428

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og öskju

Heitir á frummáli

Concise World Atlas

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998 (3. prentun kom út 2006)

Hönnun:

Björn Þorsteinsson (umbrot og tövluvinnsla), Hans H. Hansen (íslenskar kortasíður), Haukur Jóhannesson (höfundur jarðfræðikorts af Íslandi)

Íslensk þýðing

Árni Óskarsson (þýðing megintexta), Kristján B. Jónasson (þýðing korta), Sigurður Steinþórsson (þýðing texta um jarðfræði)

Ritstjóri

Björn Þorsteinsson, Kristján B. Jónasson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heimsatlas Máls og menningar – Uppseld”