Skjaldbökur á láði og legi

Ritröð: Skoðum náttúruna

Skjaldbökur hafa lagað sig að afar margvíslegu umhverfi, allt frá óravíddum úthafanna og afskekktum eyjum til skraufþurra eyðimarka. Hér má lesa um þessi sérkennilegu skriðdýr sem hafa mjög lítið breyst frá tímum risaeðlanna en eru nú mörg í útrýmingarhættu. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Skjaldbökur á láði og legi – skoðum náttúruna  eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Skjaldbökum lýst
    • Skjaldbökur í sjó og á landi
    • Kunnuglegar
    • Framandlegar
    • Lítum á eyjarisa
  • Vöxtur og hreyfing
    • Skjaldbökuskelin
    • Líkamsstarfsemi
    • Hitafar
    • Silakeppir og sunddýr
    • Augu, eyru og nasir
  • Fæða og fæðuöflun
    • Fæða skjaldbakna
    • Á veiðum
    • Lítum á glefsur
  • Æviferill
    • Fengitími
    • Egg og hreiður
    • Lítum á hreiður grænbökunnar
    • Klak og ungviði
    • Lífsbaráttan
    • Lítum á sæskjaldbökur
  • Um víða veröld
    • Evrópa og Miðjarðarhaf
    • Afríka og madagaskar
    • Skjaldbökur í Asíu
    • Skjaldbökur í Ameríku
    • Lítum á skrapfætlur
    • Skjaldbökur í Eyjaálfu
  • Sitthvað um skjaldbökur
    • Fornskjaldbökur
    • Ættingjar á lífi
    • Skjaldbökur og fólk
    • Lítum á sjaldgæfar skjaldbökur
    • Náttúrvernd
  • Viðauki
    • Orðskýringar
    • Atriðisorð

Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.

Skjaldbökur á láði og legi - Skoðum náttúruna - Barbara Taylor

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 24 × 1 × 31 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +orðskýringar bls. 63 +atriðisorð bls. 64

Heitir á frummáli

Turtles and tortoises

ISBN

9789979576273

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Teikningar

John Francis

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

Andy og Nadine Higfield, Tortoise Trust (ráðgjöf), Barbara Taylor

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skjaldbökur á láði og legi – Skoðum náttúruna – Uppseld”