Togaraöldin

Stórveldismenn og kotkarlar

Hér kemur fyrir almennings sjónir fyrsta bindi ritverks um togaraöldina á Íslandsmiðjum, en nú eru meira en 90 ár liðin síðan botnvörpu var kastað hér við land í fyrsta sinn. Er svo ráð fyrir gert, að í riti þessu verði rakin í máli og myndum saga þeirra atvinnubyltingar, sem mest hefur orðið hér á landi og átt sinnn ríka þátt í þeim efnahagslegu- og menningarlegu framförum sem hér hafa orðið á þessari öld
Þetta bindi ber undirtitilinn Stórveldismenn og kotkarlar. Það fjallar um það tímabil þegar erlendir menn einkkum Bretar, en einnig Þjóðverjar, Frakkar og Hollendingar tóku að beina togaraflota sínum á Íslandsmið með svo miklum ákafa, að brátt vöru mörg helstu fiskimið landsmanna í hers höndum og sumstaðar lá við landauðn. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Togaraöldin er skipt í 9 kafla, þeir eru:

  • Upphaf togaveiða við Ísland
  • Þorskastríð í uppsiglingu
  • Stórveldismenn og kotkarlar
  • Tröllafiskur
  • „Fleytan er of smá“
  • Hugsað til hreyfings
  • Nýtt landnám á Seyðisfirði
  • Skýjaborgir og kaldur veruleiki
  • Dugandi varðskipamenn
  • Viðauki:
    • Myndaskrá

Ástand: gott,  innsíður góðar en kápan þreytt

Togaraöldin Stórveldismenn og kotkarlar - Gils Guðmundsson

kr.1.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501714 Flokkur: Merkimiðar: , ,
SKU: 8501714Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 22 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

224 +myndir +teikningar +kort +ritsýni

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1981

Hönnun:

Sigurþór Jakobsson (kápuhönnun)

Höfundur:

Gils Guðmundsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Togaraöldin – Uppseld”