Þórarinn B. Þorláksson

Þórarinn Benedikt Þorláksson varð fyrstur Íslendinga til að helga starf sitt málaralist á þessari öld (ath! 20. öld). Hann dvaldi við listnám erlendis um sjö ára skeið og starfaði síðan að list sinn hér á landi fram til ársins 1924 er hann lést. Hann vann fyrstu myndskreytingu íslenskrar ljóðabókar sem var „Íslandsvísur“ Jóns Trausta. Um aldamótin hélt Þórarinn fyrstur íslenskra málara sýningu hérlendis og hann mun einnig fyrstur manna hafa verslað hér með listsmálaravörur. Þórarinn var fyrst og fremst landslagnsmálari sem tókst að túlka náttúru Íslands með fádæma natni og sterkri innlifun. Hann kenndi Íslensdingum að meta fegurð og frið ættjarðarinnar í málverki. Hann var í orðsins fyllstu merkingu brautryðjandi. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Þórarinn B. Þorláksson er ekki með efnisyfirlit

Ástand: Gott

Þórarinn B Þorláksson - Helgafell 1982

kr.5.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 24 × 2 × 32 cm
Blaðsíður:

64, (xvii) +myndir +inngangur / Kristján Karlsson: bls. 5

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Höfundur:

Guðrún Þórarinsdóttir, Valtýr Pétursson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þórarinn B Þorláksson”