Afbrigði – Veronica Roth

Sögusviðið er Chicagoborg framtíðarinnar þar sem þjóðfélaginu er skipt í fimm fylki. Fimm gjörólík lífsgildi, venjur og siðir. Á valdeginum þurfa allir sextán ára einstaklingar að taka ákvörðun um hvaða fylki þeir ætla að tilheyra það sem eftir er ævinnar. Beatrice Prior þarf að velja milli fjölskyldu sinnar og eigin sannfæringar. Ákvörðun hennar kemur öllum á óvart, meira að segja henni sjálfri. Bókin hefur setið á öllum helstu metsölulistum og er kvikmynd eftir sögunni væntanleg í mars 2014. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott.

Afbrigði - Veronica Roth

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 15 × 5 × 22 cm
Blaðsíður:

494

ISBN

9789935453440

Heitir á frummáli

Divergent

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Björt bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013

Íslensk þýðing

Magnea J. Matthíasdóttir

Höfundur:

Veronica Roth