Mörgæsir
Ritröð: Skoðum náttúruna
Þessir heillandi fuglar eru engum öðrum líkir og vekja hvarvetna forvitni manna. Má nefna nýlega kvikmynd um þá sem hefur vakið heimsathygli. Hér kynnumst við í máli og myndum furðuheimi þessara framandlegu dýra. Sagt er frá lífsháttum og útbreiðslu, skrýtnum biðlunartilburðum og einstæðri aðlögun að köldum heimi. Bókina prýða einstæðar myndir eftir bestu náttúruljósmyndara heims. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Mörgæsir eru 6 kaflar, þeir eru:
- Mörgæsir kynntar
- Hvað veldur sérstöðu mörgæsa?
- Burstastél og fjaðurskúfar
- Kafarar og hringmörgæsir
- Minnsta mörgæs í heimi
- Eðlisfar og atferli mörgæsa
- Líkamsstarfsemi
- einstæðar fjaðrir
- Fjölbreyttir litir og fjaðurskúfar
- Ófleygir furðufuglar
- Vag, hoppa og renna
- Augu, eyru og nasir
- Fæðuöflun
- Árás og vörn
- Mörgæsahjal
- Mökunaratferli og fæðing
- Mökunaratferli
- Tilhugalíf aðalsmörgæsa
- Hreiðurgerð
- Egg og útungun
- Líf keisaramörgæsar
- Búsvæði mörgæsa
- Fyrstu dagarnir
- Heimkynni mörgæsa
- Upphitun og kæling
- Mörgæsir á Galapagoseyjum
- Áar og ættingjar
- Forsögulegar mörgæsir
- Lifandi ættingjar
- Fráir á fæti
- Ófleygir fulgar Nýja-Sjálands
- Náttúruvernd
- Hætta á ferðum
- Hinar gæflyndu guleygðu
- Verndun mörgæsa
- Auka
- Orðskýringar
- Atriðisorð
Ástand: Gott – notuð bók
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.