Stöngin út – Ævintýralegt líf Halldórs Einarssonar í Henson

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, er lögnu orðinn þjóðþekktur sem knattspyrnumaður, íþróttafrömuður og frumkvöðull. Hér lítur hann yfir litríkan feril sem einkennst hefur af miklum sveiflum og stórkostlegum ævintýrum í viðskiptum og knattspyrnu, heima og erlendis.
Atburðirnir sem Halldór lýsir eru af öllu tagi, sumt er kostulegt, annað á alvarlegum nótum. Hér segir meðal annars frá lífháska á Melavellinum og morðum og mannránum í villta austrinu eftir fall Berlínamúrsins, saklausum hrekkjum sem gátu undið illilega upp á sig og sterkasta jólasveini í heimi.
Og persólugalleríð er litríkt. Hér stíga á svið kappar á borð við George Best, Jón Páll Sigmarsson og Rod Stewart – að ógleymdum aldavini Halldórs, Hermanni Gunnarssyni. (Heimildir: Bakhlið Bókarinnar)
Bókin Stöngin út – Ævintýralegt líf Halldórs Einarssonar í Henson eru 32 kaflar, þeir eru:
  • Aðfaraorð
  • Það sem skiptir máli
  • Milli lífs og dauða
  • Annað líf í Eyjum
  • Maðkasali og mjúkur rukkari
  • Valsari í Vesturbænum
  • Fótbolti og aftur fótbolti
  • Ógleymanleg Evrópuævintýri
  • Fyrstu skrefin og stutt í Glaumbæ
  • Eftirminnileg ævintýri
  • Alls konar jólasveinar
  • Hermann og Hemmi
  • Fótbolti og félagsstörf
  • Skoskt brúðkaup
  • Afdrifarík mistök
  • Stjörnur og stórlið
  • Henson International
  • Í dauðafæri
  • Grjónapungar, karfa og fjósamennska
  • Kapp er best með forsjá
  • Brallað með Baldvini
  • Til Ameríku með Didda bæjó
  • Ameríska martröðin
  • Ekkert mál fyrir Jón Pál
  • Síðasta vígið
  • Allsleysi og tækifæri
  • Heimaskítsmát í Yuzhne
  • Ævintýri við Svartahaf
  • Villta austrið
  • Dagur víns og rósa
  • Misgóðar hugmyndir
  • Stöngin út

Ástand: Gott

Stöngin út ævintýralegt líf Halldórs í Henson - Magnús Guðmundsson

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

334 +myndir

ISBN

9789935495969

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2019

Ljósmyndir:

Kristinn Ingvarsson (ljósmynd af höfundi)

Hönnun:

Arndís Lilja Guðmundsdóttir (kápuhönnun), Eyjólfur Jónsson (umbrot)

Höfundur:

Halldór Einarsson, Guðmundur Magnússon

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Stöngin út – ævintýralegt líf Halldórs Einarssonar í Henson”