Herra rokk Rúnar Júlíusson

Rúnar Júlíusson stendur á sextugu. Hann gekk í bítlahljómsveitina Hljóma úr Keflavík átján ára að aldri, var kominn á toppinn stuttu síðar. Við upphaf tónlistarferilsins stóð knattspyrnuferillinn sömuleiðis í blóma, þannig að þá var bara að bíta á jaxlinn og reyna að gera sitt besta á báðum vígstöðvunum. Í bókinni Herra Rokk lítur hann yfir tónlistarferilinn til þessa dags, rifjar upp gömul afrek af knattspyrnuvellinum og segir frá öðrum baráttumálum sínum svo sem því að halda lífi eftir að í ljós kom fyrir nokkrum árum að hann hafði verið með hjartagalla frá fæðingu. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Herra rokk Rúnar Júlíusson er ekki með efnisyfirlit en við skoðun eru 46 kaflar, þeir eru:
  • Bítlabærinn Keflavík
  • Allir strákar í boltanum
  • Íslandsmeistarar
  • Áhugi fyrir guitar- „músikk“
  • Hasarblöð og kanasjónvarp
  • Litla Ameríka
  • Í vinnu hjá hernum
  • Skuggar og fyrsti kossinn
  • Hljómsveit Guðmundar
  • Hljómar
  • Fram á sjónarsviðið
  • Allt tryllt í Háskólabíói
  • Átrúnaðargoð unglinganna
  • Landsbyggðin kallar
  • Aftur Íslandsmeistarar
  • Verslunarmannahelgi í Húsafelli
  • Pílagrímsferð til Liverpool
  • Fyrstu hljómplöturnar
  • Tvítugur húsbyggjandi
  • Thor’s Hammer
  • Kvikmyndir og sjónvarp
  • Tvær tólf laga plötur
  • Tekið æði
  • Fegurðardrotting
  • Trúbrot verður til
  • Tvær fyrstu Trúbrotsplöturnar
  • „Já, við reyktum marijúana“
  • … lifun
  • Mandala og málaferli
  • Stórveldi líður undir lok
  • Hljómar hf.
  • Lónlí blú bois
  • Geimsteinn
  • Upptökuheimilið – nýjar áherslur
  • Hljómsveitin Geimsteinn
  • Breyttir tímar
  • GCD
  • Rokksveitin
  • Sólóferillinn
  • Sveitarfélag skiptir um nafn
  • Með hjartagalla
  • Félagsmálin
  • Vinur vina sinna
  • „Lengi lifi kóngurinn“
  • Endapunktur
  • Viðauki I
    • Betri tímar saga hljómsveitarinnar Thor’s Hammer
  • Viðauki II
    • Plötuskrá Rúnars Júlíussonar

Ástand: Gott

Herra rokk Rúnar Júlíusson - Ásgeir Tómasson

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

220 +myndir

ISBN

9789979965177

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Tindur bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Ólafsfjörður

Útgáfuár:

2005

Ljósmyndir:

Ari Magg ( mynd af Rúnari á forsíðu), Geimstofan (kápuhönnun), Karl R. Lilliendahl (ljósmynd á baksíðu)

Höfundur:

Ásgeir Tómasson, Rúnar Júlíusson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Herra rokk Rúnar Júlíusson – Uppseld”