Spil og leikir um víða veröld

Saga þeirra, reglur og leikmunir

Í þessari myndskreyttu bók er í fyrsta skipti lýst á einum stað á annað hundrað heillandi og vinsölum spilum og leikjum um heim allan – frá kotru til þrjátíu alda gamals konungsspila frá Úr, frá austurlenskri drekakeppni til reiptogs og frá snærisleikjum til dóminó-spils.

Í hundruðum af litmyndum, svart-hvítum ljósmyndum, myndum af málverkum og teikningum og rækislegum og auðskildum leiðbeiningum er lýst hvernig leikmunir eru búnir til, hvernig leikur fer fram og hver uppruni hans er. Fyrir laghentan einstakling er auðvelt og skemmtilegt að búa til leikmunina og að því loknu getur öll fjölskyldan átt margar ánægjustundir við leik og spil. (Heimild: Innsíða bókarinnar)

Bókin Spil og leikir um víða veröld, er skipt niður í átta kafla og undirkafla þeir eru:

  • Formáli
  • Hver á að byrja?
  • Spil og töfl
    • wari, pachisi, kínverjaspil, borðhark, alquerque, go, go-bang, senet, konungsspilið frá Úr, mylla, skák, kínversk skák, shogi, damm, kínaskák, yoté, refskák, áhlaup, einmenningur, caroms, borðhokkí, dómínó, happdrættisspil, spil á hendi, púkk, poch, gæsaspil, slönguspil, teningar, klukka og hamar, glückshaus, dreidel, lok og læs, rúlletta og kotra.
  • Götu- og þéttbýlisleikir
    • kúlur, sey, völuspil, parís, conkers, hringspil, fjaðrabolti, skopparakringla, sipp, gjarðir, tunnur, kúluspil, keiluspil, kassabílar og tlachtli
  • Leikir og víðavangi
    • jarðbolti, reiptog, hestur og riddari, vatnsslagur, þrautakóngur, indíánabolti, prisoners base og flugdrekar
  • Samkvæmis- og hátíðarleikir
    • míkadó, fram fram fylking, tollering, koddaslagur, pinata, hringvarp, eggjaslagur, úlfaldareið, stultur, pokahlaup, hopp og píluspil
  • Gátur, brögð og lagni
    • bilboquet, fingrafit, djöflaspil, jójó, töfratengingar, stærðfræðiþraut, afrísk gestaþraut, eldspýtnaleikir, samsetningarþraut, viktóríuþraut, kirsuberjatínsla, tangram og sápukúlur
  • Eigendur og höfundar mynda
  • Bækur um sama efni
  • Atriðisorð

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Spil og leikir um víða veröld

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501353 Flokkar: ,
SKU: 8501353Categories: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 24 × 2,5 × 28 cm
Blaðsíður:

280 +myndir +teikningr +töflur +Atriðisorð: bls. 280

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Spil og lege fra hele verden (danska)

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1985

Hönnun:

Jack Botermans (umbrot), Pieter van Delft (umbrot)

Ljósmyndir:

Jack Botermans, Pieter van Delft

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

Frederic V. Grunfeld, Gerald Williams, Léon Vié, R.C. Bell

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Spil og leikir um víða veröld – Uppseld”