Skrímsli HF
Allir vita að það eru skrímsli í skápnum. Þau koma út á nóttunni og hræða börnin. Hitt vita krakkarnir ekki að skrímslin eru afskaplega hrædd við börn og halda að þau séu eitruð! Bláa skrímslið hann Sölli verður því skelfingu lostinn þegar litla stelpan hún Búa grípur í rófuna á honum eina nóttina og vill ekki sleppa. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott.