Ljónasveitin, Bunga hinn snjalli
Disney ævintýri
Hætta steðjar að Fögruvöllum vegna úrhellisrigningar. Bunga vill hafa hlutina einfalda og Ljónasveitin stöðvar vatnsflauminn með stíflu. Þegar það virkar telur Bunga sig svo snjllan að hann fer að veita öðrum dýrum ráð undir einkunnisorðunum að auðveldasta leiðin sé sú besta.
Hin í Ljónasveitinni eru fljót að sjá að þetta virkar ekki alltaf og óttast að stíflan muni bresta þá og þegar.
Ástand: gott (geilsadiskur fylgir ekki með)