Skotvopnabókin
Meðferð og eiginleikar skotvopna
Skotvopnabókin fjallar um eiginleika og meðferð skotvopna með sérstakri áherslu á öryggisatriði. Fjölmargar skýringarmyndir, lýsandi ljósmyndir og greinargóður texti gera bókina að ómissandi uppsláttar- og fróðleikriti fyrir alla skotvopnaeigendur. (Heimild: Bókatíðindi)
Skotvopnabókin er skipt niður í 18 kafla, þeir eru:
- Saga skotvopna og skotfæra
- Almennt um skotvopn
- Haglabyssan
- Haglaskot
- Riffillinn
- Riffilskot
- Miðunarbúnaður skotvopna
- Feriltöflur
- Meðferð skotvopna
- Skotfimi með haglabyssu
- Skotfimi með riffli
- Hreinsun skotvopna
- Endurhleðsla skota
- Íþróttaskotfimi
- Æfingar hjá skotfélögum
- Útbúnaður fyrir skotfimi
- Vopnalög
- Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl.
- Stuðnisrit og atriðisorð
Ástand: gott