Skeldýrafána Íslands 1. útgáfa

II. Sæsniglar með skel

Ingimar Óskarsson hóf skeldýrarannsóknir sínar skömmu eftir 1920 og voru þær lengi vel í tengslum við gróðurathuganir hans. Hann safnaði skeljum og kuðungum í fjörunni eða hann fékk senda ýsumaga til rannsóknar, en eins og kunnugt er, étur ýsan feiknin öll af skeldýrum og gleypir þau í heilu lagi. Þannig náðist í margar fágætar tegundir. Mörg þessi skeldýr fröfðust natni og nákvæmni í meðferð vegna smæðar sinnar og geta má nærri að glöggt auga hefur þurft til að nafnagreina þau.

Ingimar Óskarsson gaf fyrst út 1959 Skeldýrafána Íslands I. Samlokur í sjó, tíu árum síðar kom þessi bók út og þetta 1. útgáfa.

Bókin Skeldýrafána Íslands II. Sæsniglar með skel eru 5 kaflar + viðauki, þeir eru:

  • II. Sæsniglar með skel
    • Inngangur
    • Fræðiorðaskýringar
    • Helstu skammstafanir
    • Greiningalykill ætta
    • Ætta- og tegundalýsingar
      • Prosobranchia. Fortálknar
      • Opisthobranchia. Baktálknar
      • (Tectibranchia. Dultáknar)
    • Nafnaskrá
      • Íslensk tegundaheiti
      • Íslensk ættaheiti
      • Latnesk ættkvísla- og tegundaheiti
      • Latnesk ættaheiti
    • Heimildarit

Ástand: gott

Skeldýrafáni Íslands útg 1962 - Ingimar Óskarsson

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502353 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,150 kg
Ummál 13 × 1 × 18 cm
Blaðsíður:

167 +myndir +nafnaskrá: bls. 159-165

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Leiftur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1962 (1. útgáfa)

Teikningar

Bjarni Jónsson (káputeikning)

Höfundur:

Ingimar Óskarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skeldýrafána Íslands II. Sæsniglar með skel – 1. útgáfa 1962”