Sjálfstyrking kvenna

Leiðarvísir til velgengni í lífinu fyrir allar konur

Sjálfstyrking kvenna er ætluð konum á öllum aldri. Bókin er skrifuð af konu sem undanfarna tvo áratugi hefur kennt fólki um allan heim sjálfsrækt. Louise L. Hay hefur líka verið fremst í flokki þeirra sem hafa beitt jákvæðum staðfestingum, hugsunarhætti og atferli til að breyta kringumstæðum í eigin lífi og kennt öðrum að notfæra sér þær kenningar sínar.

Hún bendir á ótal þætti í lífi hverrar konu sem hún þarf að endurskoða og meta og kennir leiðir til að takast á við neikvæðar sannfæringar, ótta, einmanaleika, fjárhagsvandamál, kynferðislega áreitni, sparnaði, tíðahvörf, elli og ýmsa aðra þætti sem eru hluti af lífi hverrar nútímakonu.

Frábær bók sem verður þér hvatning til að beina eigin lífi á betri veg. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Sjálfstyrking kvenna er skipt niður í 11 kaflar, þeir eru:

  • Hefjumst handa: Margt þarf að gera og margt að læra
  • Auglýsingar: Beina spjótum að sjálfsmati kvenna
  • Jákvæðar hugsanir og gildismat
  • Samskipti þín við … ÞIG
  • Börn, foreldrahlutverkið og sjálfsmatið
  • Góð heilsa er á þína ábyrgð
  • Könnun kynhneigðina
  • Kynferðislegt ofbeldi og umræða um það
  • Öldrun: Aukin gæði í eigin lífi
  • Byggjum upp fjárhagslega örugga framtíð
  • Konur til stuðnings konum
  • Auka
    • Lokaorð

Ástand: gott

Sjálfstyrking kvenna - Louise L Hay

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,150 kg
Ummál 13 × 1 × 19 cm
Blaðsíður:

148, 192

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Leiðarljós

Útgáfustaður:

Hellnum

Útgáfuár:

1999

Íslensk þýðing

Guðrún Bergmann

Höfundur:

Louise L. Hay