Mátturinn í núinu
Engin bók hefur vakið jafn verðskuldaða athygli á undanförnum árum og Mátturinn í Núinu. Höfundurinn varð 29 ára gamall fyrir þeirri reynslu sem kippti honum ekki aðeins út úr langvarandi kvíða og þunglyndi heldur inn í þann frið sem ekki hefur yfirgefið hann síðan. (Heimild: Bókatíðindi)
Bókin Mátturinn í núinu eru 10 kaflar, þeir eru:
- Inngangur
- Þú ert ekki hugur þinn
- Vitund – leið út úr sársauka
- Að gefa sig Núinu á vald
- Hvernig hugurinn hliðrar sér hjá Núinu
- Núvist
- Innri líkaminn
- Leiðir inn í hið Óskapaða
- Uppljómunartengsl
- Handan hamingju og óhamingju
- Eftirgjöfin
- Viðauki
- Tilvitnanir
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.