Maðurinn leiðsögn í máli og myndum

Ævintýralegur leiðangur um öll svið mannlegrar tilveru, allt frá því hvernig líkami okkar starfar til þess hvernig við hugsum og framkvæmum. Bókin varpar ljósi á fjölbreytni mannlífsins og veitir sýn á ótrúlega fortíð okkar, heillandi nútíð og undraverða framtíð.

Maðurinn er einstakt verk í máli og myndum, fullt af fróðleik, snertir á öllu sem viðkemur manninum og eykur skilning okkar á því hver við erum. Aldrei áður hefur verið gefin út bók með jafn víðtækri umfjöllun um tilvist okkar. Hópur sérfræðinga og ráðgjafa – undir forystu Roberts Winstons prófessors – segir alla söguna um hina merkilegu dýrategund manninn.

Bókin Maðurinn leiðsögn í máli og myndum eru skipt niður í 8 hluta, þeir eru:

 • Uppruni
 • Líkaminn
  • Líkaminn
  • Bygging líkamans
  • Stuðningur og hreyfing
  • Öndunarfæri og blóðrás
  • Næring líkamans
  • Varnir og viðhald
  • Stjórn líkamans
  • Skilningarvitin
  • Æxlun
 • Hugurinn
  • Hugurinn
  • Starfsemi hugans
   • Vitundin
   • Móttaka upplýsinga
   • Nám
   • Minnið
   • Hugsun
   • Tilfinningar
   • Tungumál
  • Einstaklingseðlið
   • Persónuleiki
   • Greind
   • Kyn og kyngervi
  • Lífshlaupið
   • Bernskan
    • Fæðing og bernska
    • Síð
    • bernska
    • Unglingsárin
   • Fullorðinsárin
    • Makaleit
    • Hjónaband
    • Fjölskyldan
    • Daglegt líf
    • Ellin
    • Dauðinn
 •  Þjóðfélög
  •  Hagkerfið
   • Virkni hagkerfa
 • Skipan samfélags
  • Hlutverk og staða
  • Völd
  • Taumhald og árekstrar
  • Velferð
 • Menning
  • Trú
   • Trúarbrögð í heiminum
  • Tjáskipti
   • Tungumál heimsins
   • Orðlaus tjáskipti
   • Fjölmiðlar
  • Klæðnaður og skart
   • Gerðir klæðnaðar
  • Listir og vísindi
   • Listir og vísindi
 • Þjóðir
  • Þjóðir
  • Norður-Ameríka
  • Mið- og suður Ameríka
  • Evrópa
  • Austurlönd nær og norður-Afríka
  • Afríka sunnan Sahara
  • Norður- og mið-Asía
  • Indlandsskagi
  • Austurlönd fjær
  • Eyjaálfa
 • Framtíðin
 • Viðauki
  • Atriðisorðaskrá
  • Myndaskrá

Ástand: Ný bók

Maðurinn leiðsögn í máli og myndum

Ný bók

kr.2.800

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,4 kg
Ummál 22 × 4 × 27 cm
Blaðsíður:

506 +myndir +teikningar +atriðisorðaskrá: bls. 486-501 +myndaskrá: bls. 502-506

ISBN

9789935116628

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2016

Hönnun:

Guðmundur Þorsteinsson (umbrot og tövluvinnsla)

Íslensk þýðing

Ágúst H. Bjarnason, Anna María Hilmarsdóttir, Karl Emil Gunnarsson

Ritstjóri

Janet Mohun (aðalritstjóri), Sigríður Harðardóttir (ritstjóri íslensku útgáfunnar)