Listin að stjórna eigin lífi
Virkjaðu þinn innri kraft
Til að ná árangri í lífinu og geta stýrt sjálfum okkur og öðrum verðum við að átta okkur á styrkleikum okkar og hvernig við nýtum þá best. En há greindarvísitala og tæknileg þekking er ekki nóg, við verðum að virkja tilfinningagreindina til að ná lengra, við verðum að hafa hjartað með í ráðum ekkert síður en heilann – en þá verða okkur líka allir vegir færir.
Listin að stjórna eigin lífi fjallar um sjálfstjórn í verki og byggir meðal annars á fjölbreyttri þekkingu á tilfinningagreind, þ.e. hæfileikanum til að bera kennsl á, skilja, bregðast við ogh stýra tilfinningunum með það fyrir augum að nýta þær til að skapa það líf sem maður vill lifa. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Listin að stjórna eigin lífi er skipt niður í 6 hluta með undirköflum, þeir eru:
- Formáli
- Sjálfsstjórn í framkvæmd
- Tilfinningagreind (emotional intelligence, EI)
- Öll stjórn hefst með sjálfsstjórn
- Hjálpartæki
- Það er alltaf von
- Þekktu sjálfan þig
- Þín innri rödd
- Guð býr ekki til gallagripi
- Áhugi þinn er styrkur þinn
- Einbeittu þér að kostum þínum
- Þú og starfið
- Við lifum á eigin ábyrgð
- Væntingar þínar _ og annarra
- Börn eru fullkomin
- Sambandið við mömmu og pabba
- Sárindi – reiði – ótti
- Neikvæðar tilfinningar hafa neikvæðar afleiðingar
- Þessar „óþægilegu“ tilfinningar
- Við berum með okkur fortíðina
- Að tengjast tilfinningum sínum
- Hvað eiga öll þessi hlaup að þýða?
- Tilbúin í slaginn
- Innileikinn er undir okkur sjálfum kominn
- Erfitt samstarfsfólk
- Niðrunarreglan
- Að setja mörk
- Burt með sökudólgana
- „Ég er með svo mikið samviskubit!“
- Sektarkennd og sjálfshatur
- Hið erfiðasta af öllu – að uppræta gremjuna
- Að halda áfram
- Gallinn við að hafa á réttu að standa
- Að fyrirgefa hið ófyrirgefanlega
- Má gera mistök?
- Kostir og gallar við hrós
- Stýrðu þangað sem þú vilt
- Að leysa vandamál
- Það er á okkar ábyrgð að leysa vandamál okkar
- Drifkrafur markmiðanna
- „Hugurinn er frjáls“
- Að þora að vera sannur gagnvart sjálfum sér
- Taktu stjórnina á lífi þínu
- Töfrar markmiðanna
- Leiðin er markmiðið
- Innri markmið veita kraft til dáða
- Þú þarft ekki að gera neitt!
- „Ruggustólsprófið“
- Þrenns konar markmið
- Kærleikur
- Að vera elskaður eins og ég er
- Kærleikur eða stjórnun
- Kærleikur eða skylda
- Valið er okkar
- Vort ástríka ég
- Kærleikurinn – mikilvægasta ábyrgð okkar
- Tilgangur lífsins
- Aðeins þú getur gefið lífi þínu tilgang
- Að leysa vandamál
- Æfinggar og dæmi
- Æfingar í tilfinningastjórn
- Athugunaræfingin
- Skriftaræfingin
- Upptökuæfingin
- Höggpúðaæfingin
- Stækkkunaræfingin
- Sköpunaræfingin
- Deiliæfingin
- Hugræn þjálfun
- Gátlisti
- Finndu hæfileika þína
- Fleiri upplýsingar um þig
- Þín persónulega vörutalning
- Reynslusögur fullorðina
- Árekstur á versta tíma
- Kærastinn hringdi ekki
- Að halda fyrirlestur fyrir óvinveitt fólk
- Faðir „hjálpar“ syni sínum
- Frá afbrýðisemi til innileika
- Að lifa lífinu er að deila því með öðrum
- Reynsla barna
- „Ég skal drep’ann!“
- „Kennarinn er norn!“
- Irene „djöfull“
- Enginn trúði Andrési litla
- Æfingar í tilfinningastjórn
- Meira um tilfinningagreind
- Að nema og þekkja eigin tilfinningar og annarra
- Að beita tilfinningum til að brýna hugsun og áhuga
- Að skilja tilfinningar: Næsta skref við að þekkja tilfinningar er að skilja boðskap þeirra
- Spurningar og svör
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.