Lífið í kringum okkur

Bók þessi er að nokkru leyti byggð á greinaflokki, sem höfundurinn skrifaði fyrir nokkrum árum í eitt af dagblöðunum í Reykjavík. Greinarnar urðu mjög vinsælar um allt land, og hefur síðan látlaust verið hamrað á því að erindin yrðu prentuð í bók, meðal annars til notkunar við kennslui í skólum og heimahúsum.
Höfundurinn Ingimar Óskarsson, er ættaður úr Svarfaðardal, fæddur að Klængshóli í Skíðadal árið 1892. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífið í kringum okkur er skipt niður í 3 hluta sem hvor um sig hefur  undir kafla, þeir eru:

 • Margt býr í djúpinu
  • Hvernig eru lindýrin flokkuð?
  • Söfnun lindýra
  • Ránarögn og risaskel
  • Matgjafar og skemmdarvargar
  • Lindýr sem litagjafar
  • Perlusnekkja og keilusniglar
  • Kuðungskrabbar
  • Dýrin, sem enga foreldra eiga
  • Fiskar – útlit þeirra og eðli
  • Fiskar, sem byggja sér hreiður
  • Svefnpurkur hafsins
  • Lifandi rafgeymar
  • Djöflaskata og túnfiskar
  • Makríllinn og leirfiskurinn
  • Sækýr
  • Loðselurinn
  • Rostungurinn
  • Risar hafsins
 • Kattadýrkun og konuríki
  • Úr sögu kattarins
  • Í dulbúningi
  • Hvað geta dýrin orðið gömul?
  • Þegar leikið var á prófessorinn
  • Sjálfsvarnartækni
  • Uppeldisaðferðir dýra
  • Ljósfæri dýranna
  • Litlir karlar
 • Frá fiðrildum til fíla
  • Glæsilegur gestur
  • Flóin
  • Hvítmaurar
  • Húsflugan
  • Kartöflubjallan
  • Taðætur
  • Ánamaðkurinn
  • Fiskar, sem anda með lungum
  • Landgöngufiskar
  • Krókódíllinn
  • Hellnapaddan
  • Nykurinn
  • Fuglinn kíví
  • Páfuglinn
  • Mörgæsir
  • Tóki og ættingjar hans
  • Storkurinn
  • Hálfapar
  • Hálfbirnir
  • Gullúlfurinn
  • Rikki-tikki-taví
  • Slíðurhyrningar undir suðrænni sól
  • Maurabirnir
  • Hérar
  • Kanínan
  • Læminginn
  • Dýrin með líkþornin á nefinu
  • Fíllinn

Ástand: gott, innsíður góðar

Lífið í kringum okkur - Ingimar Óskarsson

kr.1.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501726 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

224 +myndir +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Leiftur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1964

Höfundur:

Ingimar Óskarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífið í kringum okkur – Ingimar Óskarsson – Uppseld”