Létt og ljúffengt

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Góður matur er léttur matur. Í þessari bók er úrval léttra og ljúffenga rétta og auðvelt að finna það sem hæfir mismundandi máltíðum. Hráefnin eru mismunandi.

Bókin Létt og ljúffengt er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

  • Hressandi morgunverður,
  • Snittubitar í forrrétt og fleira,
  • Salöt og hrátt grænmeti,
  • Kotasæla – góð og mögur,
  • Egg – auðveld og seðjandi,
  • Góðgæti úr skelfiski,
  • Fiskur – góður og magur,
  • Spennandi súpur,
  • Góðir grænmetisréttir,
  • Matur í leirpotti eða glerfati með loki,
  • Dálítið kjöt – mikið grænmeti,
  • Pylsur í góðum félagsskap,
  • Góðgæti af glóð,
  • Ferskir drykkir með mat,
  • Gott brauð,
  • Ábætar úr ávöxtum og berjum

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Létt og ljúffengt - Hjálparkokkurinn

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Heitir á frummáli

Lett lekkert og lettvint

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Stig Grip

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Ritstjóri

Eva Hovberg, Gunnel Erikson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Léttir og ljúffengt – Hjálparkokkurinn – Uppseld”