Pottréttir

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Pottréttir eru vinsæll matur, bæði hversdags og til hátíðabrigða. Ef spurt er um ástæðu þess getur svarið orðið býsna margþætt því að kostir pottréttanna eru margir.

Bókin Pottréttir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

 • Pottréttir
 • Pottréttirnir fjórir
 • Krydd og kryddjurtir
 • Kryddjurtir
 • Grundvallarregur við gerð pottrétta
 • Hagkvæmir pottréttir með nautakjöti
 • Góðir pottréttir
 • Á köldum dögum
 • Í svarta pottinum
 • Þorskur í potti
 • Fiskveisla
 • Heilagfiski og koli
 • Hversdagsfiskur í potti
 • Pottréttir með lambakjöti
 • Lambakjöt og grænmeti
 • Pottréttir með baunum og linsum
 • Hvítar baunir
 • Með kjúkling í pottinum
 • Kjúklingur með kryddjurtum
 • Á kínverska vísu
 • Í hádegis- eða kvöldverð
 • Kál og svínakjöt
 • Með fars og deig í pottinum
 • Pottréttir með grjónum
 • Gott er að gæða sér á grænmeti
 • Pylsur – handhægar og hagkvæmar
 • Þegar grænmetið gegnir aðalhlutverkinu

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Pottaréttir - Hjálparkokkurinn

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Heitir á frummáli

Gryteretter

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Christian Délu, Christian Teubner

Íslensk þýðing

Sonja Jónsdóttir

Ritstjóri

Björg A. Raybo, Grethe Hoel, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Pottréttir – Hjálparkokkurinn”