Land og lýðveldi I. og II. bindi

Land og lýðveldi er í megindráttum samtíðarfrásögn þeirra viðburða, sem hæst ber í sögu Íslands á síðustu áratugum, speglar viðhorf þjóððarinnar í sókn og sigrum, en einnig átök að baki atburðanna. Hér fylgjast lesendurnir stig af stigi með baráttunni fyrir endurreisn hins íslenzka lýðveldis, gerast vitni þess, hvernig þjóðin sækir með festu og þrautseigju rétt sinn, og síðast en ekki sízt, hvernig henni tekst að tryggja sjálfstæði sitt og vinna málstað sínum helig á alþjóðavettvangi. (Heimild: bakhlið bókarinnar I. og II. bindi)

Bókin Lýðir og landshagir I. og II. bindi  I. bindi eru þrír kaflar og II. bindi eru 7 kaflar, þeir eru:

I. bindi, efnisyfirlit:

  • Sjálfstæði Íslands (6 kaflar)
  • Stjórnskipun (6 kaflar)
  • Öryggismál Íslands og utanríkisstefna (13 kaflar)

II. bindi, efnisyfirlit:

  • Sókn og sigrar í landhelgismálinu (5 kaflar)
  • Atvinnuhættir og efnahagslíf (10 kaflar)
  • Íslenzkt þjóðerni og menningarerfð (5 kaflar)
  • Reykjavík fyrir og nú (2 kaflar)
  • Um stjórnmálamenn og stjórnmálabaráttu (4 kaflar)
  • Menn og minningar (5 kaflar)
  • Skrá yfir mannanöfn

Ástand: gott

Land og lýðveldi I og II bindi - Bjarni Benediktsson

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,2 kg
Ummál 16 × 5 × 24 cm
Blaðsíður:

1. bindi 287 bls., II. bindi 262 bls.

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1. og 2. bindi 1965

Hönnun:

Hörður Einarsson (sá um útgáfuna)

Höfundur:

Bjarni Benediktsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Land og lýðveldi I. og II. bindi – Bjarni Benediktsson – Uppseld”