Kvika – myndverk Hafsteins Austmann 1950-2010

The Art of Hafsteinn Austmann 1950-2010<

Hafsteinn Austmann hefur löngu skapað sér nafn sem einn af heilsteyptustu listmálurum sinnar kynslóðar. Kornungur ákvað hann að helga sig myndlistinni og eftir nám í Handíða- og myndlistaskóla Íslands hélt hann til Parísar, þar sem hann kynntist nýjustu straumum í franskri abstraktlist sem hafði mikil áhrif á framvinduna í myndlist hans. Eftir heimkomuna árið 1955 hóf Hafsteinn að sýna verk sín með reglulegu millibili og taka þátt í samsýningum íslenskra myndlistarmanna, þar sem hann skar sig ævinlega úr fyrir fágaðar abstraktmyndir sínar, olíumálverk jafnt sem vatnsliti. Í seinnni tíð hefur Hafsteinn lagt æ meiri rækt við vatnslitamyndir sínar, sem vakið hafa heimsathygli, auk þess sem hann hefur gert veggmynd og útilistaverk fyrir opinbera aðila. Hafsteinn hefur haldið um 30 einkasýningar og tekið þátt í miklum fjölda samsýninga um allan heim, auk þess sem verk hans er að finna í söfnum víða um Norðurlönd.

Þessi bók, sem gefin er út í tilefni að 75 ára afmæli Hafsteins Austmann og yfirlitssýningu hans í Gerðasafni í Kópavogi, inniheldur úttekt á myndlistarferli listarmannsins eftir Aðalstein Ingólfsson og mikið úrval myndverka frá öllum tímabilum á þeim ferli, olíumálverk, vatnslitamyndir, skúlptúra og veggmyndir.

Hafsteinn Austmann has long been considered one of the finest painters of his generation. Born í 1934 in a village on the east coast of Iceland, he was a mere youngster when he decided to become an artist. After early studies in Icelandic art schools Austmann enrolled in the Academie fe la Grande Chaumiére in Paris in 1954, where he studied for a year with , among others, the sculptor Zadkine. In Paris Austmann came under the enduring influence of French abstraction, geometric and lyrical. After his return to Iceland Austmann become an important contributor to the Icelandic art scene, always standing out for his refined paintings and watercolours. In recent years the artist has increasingly concentrated on his watercolours, which have been shown and celebrated world wide, as well broadened his scope to include wall decorations and public sculptures. To date Austmann has chalked up over 30 one-man shows and taken part in numerous group shows, local as well as international. His paintings and watercolours can now be found in most major museums in Scandinavia.

This monograph by art historian Aðalsteinn Ingólfsson has been published on the occasion of the artis’s 75th birthday and his retrospective in the Gerður Helgadóttir Museum in Kópavogur. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar

Bókin Kvika – myndverk Hafsteins Austmann er ekki með efnisyfirlit. En við skoðun er bókinni skipt í þrennt

  • Þroskasaga listamanns Aðalsteinn Ingólfsson
  • Hafsteinn Austmann – A Summary
  • Fjölda ljósmynda af verkum Hafsteins Austmann

Ástand: gott – Bæði á Íslensku og ensku

KVIKA - myndverk Hafsteins Austmann 1950 til 2010

Íslenska | Enska

kr.4.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,5 kg
Ummál 31 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

175 +myndir +Hafsteinn Austmann – a summary: bls. 31-32

ISBN

9789789979707

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn

Útgáfustaður:

Kópavogur

Útgáfuár:

2010

Höfundur:

Aðalsteinn Ingólfsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kvika, myndverk Hafsteins Austmann”