Krákustelpan
Fyrsta bókin í þríleiknum um Victoriu Bergman
Sálfræðingurinn Sofia Zetterlund er með tvo óvenjulega skjólstæðinga. Annar er barnahermaður frá Sierra Leone og hinn er Victoria Bergman. Bæði sýna merki um klofinn persónuleika. Við rannsókn lögreglunnar á morði á dreng stendur Jeanette Kihlberg frammi fyrir sömu spurningu og Sofia Zetterlund: Hvenær hefur manneskjan mátt þola svo mikið að hún breytist í andhverfu sína. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.