Hungureldur
Annar þáttur í mögnuðum þríleik um Victoriu Bergman
Á sama tíma og Jeanette Kihlberg rannsakar morð á ungum innflytjendadrengjum í Stokkhólmi, grefst hún fyrir um afdrif hinnar dularfullu Victoriu Bergman sem heldur áfram að skjóta upp kollinum í störfum hennar. En Victoriu sjálfa virðist hvergi að finna. Eftir því sem atburðir úr fortíðinni skýrast kemur þó betur og betur í ljós hvernig stendur á voveiflegum grimmdarverkum nútíðarinnar. . (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot og nafnamerkingu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.