Hungureldur

Annar þáttur í mögnuðum þríleik um Victoriu Bergman

Á sama tíma og Jeanette Kihlberg rannsakar morð á ungum innflytjendadrengjum í Stokkhólmi, grefst hún fyrir um afdrif hinnar dularfullu Victoriu Bergman sem heldur áfram að skjóta upp kollinum í störfum hennar. En Victoriu sjálfa virðist hvergi að finna. Eftir því sem atburðir úr fortíðinni skýrast kemur þó betur og betur í ljós hvernig stendur á voveiflegum grimmdarverkum nútíðarinnar. . (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot og  nafnamerkingu
Hungureldur - Jerker Eriksson & Håkan Axlander Sundquist

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

475

ISBN

9789935432872

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Hungerelden

Útgefandi:

Uppheimar

Útgáfustaður:

Ekki vitað

Útgáfuár:

2013

Hönnun:

Erik Axl Sund (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Halla Sverrisdóttir

Höfundur:

Håkan Axlander Sundquist, Jerker Eriksson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hungureldur – Kilja – Ekki til eins og er”