Klakahöllin

Tarjei Vesaas (20. ágúst 1897 – 15. mars 1970) er talinn fremsta sagnaskáld Norðmanna, sem nú er uppi (þegar bókin kom út). Hann er mikilvirkur höfundur, og liggja eftir hann, auk skáldsagna og fjölda smásagna, nokkur leikrit og ljóðabækur. Hann ritar á nýnorsku og styðst mjög við mállýzku heimahaga sinna á Þelamörk.

Sagalist Vesaas einkennir raunsæi, sem er samofið ljóðrænni dul, táknrænum lýsingum og næmum sálfræðilegum skilningi. Eitt mesta meistaraverk hans er skáldsagan Is-slottet, sem hér birtist í íslenzkri þýðingu. Hón kom út 1963 og hlaut höfundur fyrir hana bókmenntaverðlaun Norðulandaráðs árið eftir. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, innsíður góðar en hlífðarkápan smá þreytt

Klakahöllin - Tarjei Vesaas

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 15 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

208

Heitir á frummáli

Isslottet

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1965 (1. útgáfa)

Hönnun:

Kristín Þorkelsdóttir (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Hannes Pétursson

Höfundur:

Tarjei Vesaas

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Klakahöllin – Uppseld”