Kjöt – Matargerð er list
Pönnusteikur, pottréttir, stórsteikur, ljúffengir kjötréttir, glæsilegir veisluréttir og kalda borðið.
Bókin er skipt niður í 13 kafla sem hafa marga undir flokka, þeir eru:
- Uppskriftir flokkaðar eftir kjöttegundum o.fl
- Ýmislegt um þessa bók
- Vöruvöndun – vöruval
- Kjötið undirbúið
- Mikilvæg smáatriði
- Hita- og tímatöflur
- Pönnusteikt kjöt
- Pottsteikur, smáar og stórar
- Glæsilegar stórsteikur
- Kaldar kræsingar
- Kjötskurður
- Kjötkynning
- Atriðaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.