Iðnsaga Íslands I.-II. bindi – útgáfa 1943
Þetta glæsilega verk kom út árið 1943 og ritsjóri verksins var Guðmundur Finnbogason. Verkið kom út til að minnast að 75 ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 3. febrúar 1942. Prýðir fjölda teikninga
Bókin Iðnsaga Íslands I. – II. bindi eru samtals 24 kaflar í tveimur bindum, kaflarnir eru:
I. bindi
- Húsagerð á Íslandi Guðmundur Hannesson
- Skipasmíðar Guðmundur Finnbogason
- Húsagagnasmíðar Guðmundur Finnbogason
- Ílátasmíðar Guðmundur Finnbogason
- Skurðlist Guðmundur Finnbogason og Ríkarður Jónsson
II. bindi
- Söðlasmíði Guðmundur Finnbogason
- Klyfjareiðskapur Þorsteinn Konráðsson
- Saltgerð Guðmundur Finnbogason
- Járngerð Þorkell Jóhannesson
- Brennisteinsnám Jón E. Vestdal
- Silfurberg Helgi Hermann Eiríksson
- Kalkiðnaður í Mógilsá Björn Kristjánsson
- Brauðgerð Guðmundur Finnbogason
- Ölgerð Guðbrandur Jónsson
- Litun Guðmundur Finnbogason
- Skinnaverkun Gísli Þorkelsson
- Ullariðnaður Þorkell Jóhannesson
- Vefnaður, prjón og saumur Inga Lárusdóttir
- Dráttlist og handritaskraut Guðmundur Finnbogason
- Prentlist Hallbjörn Halldórsson
- Bókband Guðmundur Finnbogason
- Málmsmíði fyrr á tímum Matthías Þórðarson
- Íslenskur iðjureksture Klemens Tryggvason, Torfi Ásgeirsson
- Skrá um iðju og handiðnað á Íslandi í árslok 1942 Sveinbjörn Jónsson
- Efnisskrá Finnur Sigmundsson
- Nafnaskrá Lárus H. Blöndal
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.