Í nafni heilagrar guðdómsins þrenningar

Prestastefnudómar Jóns biskups Vídalíns árin 1698-1720

Jón biskup Vídalín er þekktastur fyrir postillu sína sem kom út árin 1718-1720 og hefur alla tíð notið vinsælda vegna innblásturs og ómældrar andagiftar. Hér birtast dómar sem Jón lét ganga á prestastefnum á Þingvöllum. Þeir veita innsýn í kirkjustjórn hans og varpa ljósi á hagi og hegðun presta, en ekki síður á siðferðisástand íslensku þjóðarinnar. Einnig kemur fram harður og viðvarandi ágreiningur kirkjunnar manna og veraldlegs valds um réttargæslu og landsstjórn. Bókinni fylgir yfigripsmikil skrá yfir nöfn og atriðisorð. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: Gott,  vel með farin bæði innsíður og kápa.

Í nafni heilagrar guðdómsins þrenningar

kr.1.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 16 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

335 +Registur: bls. 295-335

ISBN

9789979547013

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Háskólaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Höfundur:

Már Jónsson (tók saman), Skúli S. Ólafsson (tók saman)