Nýir eftirlætisréttir

50 Kunnir Íslendingar gefa uppskriftir

Fimmtíu þjóðkunnir Íslendingar birta í þessari bók uppskriftir að réttum sem þeir hafa sérstakt dálæti á. Þetta eru ólíkir réttir enda matarsmekkur misjafn en úrvalið í bókinni ætti að tryggja að flestir geta fundið mat við sitt hæfi.

Hér er komin matreiðslubók með eins konar þjóðarréttum sem ótvírætt er mælt með. Uppskriftirnar eru aðgengilegar og því er auðvelt að nota þær til að spreyta sig í matargerðarlistinni.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Nýir eftirlætisréttir er raða eftir nöfnum höfundar, en bókinni er hægt að skipta í fjóra hluti, þeir eru:

  • Fuglaréttir
  • Kjötréttir
  • Sjávarréttir
  • Grænmetisréttir
  • Ýmsir réttir

Ástand: gott

Nýir eftirlætisréttir - Ásta R Jóhannesdóttir og Einar Örn Stefánsson

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502356 Flokkur: Merkimiðar: ,

SKU: 8502356Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 18 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

109 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1987

Ljósmyndir:

Inga Hulda Guðmundsdóttir, Jóhannes Long

Teikningar

Gunnar Baldursson (káputeikning), Brian Pilkington

Ritstjóri

Ásta R. Jóhannesdóttir, Einar Örn Stefánsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Nýir eftirlætisréttir”