Saga mannkyns bók 1: Í upphafi var … Frá frummanni til fyrstu siðmenningar – ritröð AB

Saga mannkyns, ritröð AB, er norrænt verk í 16 bindum sem komu út á árum 1985 – 1994. Verkið var unnið á vegum H. Aschenhougs – útgáfunnar í Osló, og að baki því  víðkunnir sagnfræðingar frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi.

Þessi frábæra ritröð er auðlesið nútímaverk og áhersla er lögð á skýra framsetningu og léttan stíl svo að verkið sé auðlesið hverjum sem er. Það er byggt á nýjustu rannsóknum og ritað út frá nútímaviðhorfum í sagnfræði.

Verkið spannar allan heiminn, en viðburðirnir er ekki einungis athugaðir í sjóngleri Evrópumanns eins og oft hefur viljað gerast. Hér nægir ekki að segja frá „konungum og styrjöldum“, heldur er reynt að fjalla um „alla söguna“ – almenning, hversdagslíf, þjóðfélag.

Í þessu 1. bindi Í uphafi var … frá frummanni til fyrstu siðmenningar

bindi Í upphafi var … Frá frummanni til fyrstu siðmenningar

Bókin Saga mannkyns: Í upphafi var … frá frummanni til fyrstu siðmenningar eru 17 kaflar þeir eru;

  • Dýrið sem át af skilningstrénu
  • Maðurinn verður til
  • Eldur og steinn
  • Mál, trú og list
  • Vígöld og verkaskipting kynjanna
  • Upphaf landbúnaðar
  • Upphaf siðmenningar
  • Ýmsar slóðir í aldanna rás
  • Rætur siðmenningar í Mið-Austurlöndum
  • Þjóðfélagsmyndun í Mið-Austurlöndum
  • Egyptaland og Afríka
  • Þróun landbúnaðar og upphaf borgríkja í Suður-Evrópu
  • Veiðimenn Evrópu verða bændur
  • Indland og menning Indusdals
  • Suaustur-Asía og Kyrrahafsvæðið
  • Kína Austur-Asía
  • Ameríska meginlandið
  • Viðauki
    • Þróunin – forlög eða tilviljun
    • Bókaskrá
    • Nafnaskrá
    • Myndaskrá

Ástand: gott

Saga mannkyns bók 1 - Í upphafi var, Frá frummanni til fyrstu siðmenningar - Ritröð AB

kr.1.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,6 kg
Ummál 23 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

271, [1] bls.+ myndir +teikningar +kort +töflur +nafnaskrá: bls. 268-271 +bókaskrá: bls. [265]-267

Heitir á frummáli

Aschehougs verdenshistorie: I begynnelsen

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Hönnun:

Finn Nyebølle (umbrot og útlit)

Ljósmyndir:

Gil Dahlström (val mynda), Marianne Särman (val mynda), Peter Modie (val mynda)

Íslensk þýðing

E.J. Stardal

Ritstjóri

Eiríkur Hreinn Finnbogason (ísl. ritstj.), Helgi Skúli Kjartansson (ísl. ritstj.), Jarle Simensen, Jóhannes Halldórsson (ísl. ritstj.), Kåre Tønneson, Knut Helle, Sven Tägil

Höfundur:

Göran Burenhult (kaflinn: veiðimenn Evrópu verða bændur), Randi og Gunnar Håland

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Saga mannkyns, bók 1 – Í upphafi var – ritröð AB”