Hrísgrjónaréttir
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Bók þessi er um hrísgrjónarétti og er það mjög fljölbreytt úrval.
Bókin Hrísgrjónaréttir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Hrísgrjónaréttir
 - Grjónapottréttir
 - Grjónasúpur
 - Hrísgrjónarönd er góð lausn
 - Soðin hrísgrjón til meðlætis
 - Soðin hrísgrjón með nýju sniði
 - Fínir hrísgrjónaréttir
 - Hrísgrjón í salatið
 - Rijsttafel
 - Austurlenskir hrísgrjónaréttir
 - Kínverskar smámáltíðir
 - Grjón og kjöt í potti og á fati
 - Skelfiskur og grjón
 - Afgangur með hrísgrjónum
 - Ábætar og kökur með hrísgrjónum
 
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.