Grillveisla í garðinum

Grillveisla í garðinum er úrval uppskrifta að girnilegum réttum úr ólíku hráefni. Hér eru bæði einfaldir réttir til að grilla með stuttum fyrirvara og réttir sem bjóða má uppá þegar vanda skal til veislu.

Fyrsta flokks hráefni, góður undirbúningur, gott grill, vönduð vinnubrögð – og þú hefur allt sem þarf til að framreiða góða grillmáltíð. Fjölbreytni réttanna takmarkast einungis af hugmyndaflugi grillarans.

Fjöldi góðra ráða eru í bókinni, jafnt fyrir vana grillara og þá sem eru að setja upp grillsvuntuna í frysta sinn. Tillögur um val á víni og öðrum drykkjaföngum fylgja uppskriftunum.

Ástand: gott, innsíður góðar

kr.950

1 á lager

Vörunúmer: 8001010006 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,352 kg
Ummál 20 × 1 × 27 cm
Blaðsíður:

64

ISBN

9979957115

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skerpla ehf

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Hönnun:

Valdís Guðmundsdóttir (stílisti)

Ljósmyndir:

Kristján Maack

Höfundur:

Ólafur Gísli Sveinbjörnsson (uppskriftir og matreiðsla)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Grillveisla í garðinum”