Þrautir og galdrar
Tómstundabæur Iðunnar
Þrautir og galdrar er bók sem kemur sér vel, hvar og hvenær sem er, – heima, í skólanum, í sumarfríinu eða jólafríinu, í afmælisveislunni …
Hér er að finna alls konar þrautir með spil, eldspýtur, vasaklútana sígildu, – eða bara tvær hendur tómar. Hér er líka hægt að skyggnast inn í leyndardóma töframannsins og gefa hugmyndafluginu lausan tauminn.
Þrautir og galdrar er bók sem gott er að draga fram í góðum félagsskap.
Þrautir og galdrar er skipt niður í 19 kafla.
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.