Gengið um óbyggðir

Handbók fyrir útivistarfólk

Gengið um óbyggðir er aðgengileg og vönduð handbók með mikilvægum og hagnýtum fróðleik fyrir þá sem ætla að leggja land undir fót og ferðast um hálendið, jafnt þá sem litla eða enga reynslu hafa og þá sem vanari eru. Í bókinni er að finna upplýsingar í máli og myndum um flest það sem hafa þarf  í huga áður en haldið er af stað og fjallað um ýmislegt sem nauðsynlegt er að kunna skil á í ferðum fjarri mannabyggðum. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Gengið um óbyggðir eru 12 kaflar +viðauki, þeir eru:

 • Í ferðahugleiðingum
 • Hverju skal klæðast
 • Útbúinaður í bakpokanum
 • Líkamlegur grunnur
 • Fjallaeldhúsið
 • Þverun straumvatna
 • Álag, óhöpp og ofkæling
 • Þak um höfuðið
 • Dagur á göngu
 • Veðurlag á fjöllum
 • Að rata rétta leið
 • Vetrarferðir og aðrir ferðamátar
 • Viðauki
  • Fatnaður- og útbúnaðarlisti
  • Ljósmyndarar
  • Heimildaskrá
  • Íslenskar vefsíður

Ástand: gott

Gengið um óbyggðir, handbók fyrir útivistarfólk - Jón Gauti Jónsson

kr.1.200

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 19 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

189 +myndir +kort +teikningar +töflur

ISBN

9789979217553

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Teikningar

Björk Bjarkadóttir

Ljósmyndir:

Björk Vilhjálmsdóttir (smámyndir), Leifur Örn Svavarsson (ljósmynd á kápu)

Höfundur:

Jón Gauti Jónsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gengið um óbyggðir”