Frjáls

Stórbrotin saga hugrakkrar konu

Sómalski flóttamaðurinn Ayaan Hirsi Ali er ein umdeildasta og dáðasta kona nú um stundir. Athygli heimsins beindist óvænt að henni kjölfarið á því að íslamskur öfgamaður myrti hollenska kvikmyndagerðarmanninn Theo van Geogh og hótaði að hún yrði næst. Þá átti hún sæti á hollenska þinginu.

Um árabil hefur hún neyðst til að fara huldu höfði en lífi hennar hefur margsinnis verið ógnað. Deilur um ríkisborgarrétt hennar ollu óbeint stjórnarslitum í Hollandi.

Hér segir Ali magnþrungna sögu sína frá því að hún ólst upp í Sómalíu, Eþíópíu, kenýa og Sádí Arabíu, flúði til Hollands þar sem hún varð þingmaður og leitaði loks skjóls í Bandaríkunum undan ofsóknum múslíma þar sem hennar er gætt allan sólarhringinn. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Frjáls, stórbrotin saga hugrakkrar konu,  eru tveir hlutar en skiptist 17 kalfar, þeir eru:

1 hluti: Barnæska mín

 • Ættbogi
 • Undir talal-tréinu
 • Í síðastaleik hjá Allah
 • Grátandi munaðarleysingjar og ekkjur
 • Leynilegt stefnumót, kynlíf og angan af sukumawiki
 • Efasemdir og andóf
 • Vonbrigði og svik
 • Flóttamenn
 • Abeh

2 hluti: Frelsið

 • Flóttinn
 • Réttarhöld öldungaráðsins
 • Haweya
 • Leiden
 • Að snúa baki við Guði
 • Hótanir
 • Stjórnmál
 • Theo myrtur
 • Eftirmáli
  • Bókstafur laganna

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Frjáls - Ayaan Hirst Ali

kr.1.400

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

359 (8) +myndablaðsíður +myndir +ritsýni

ISBN

9789979789192

Heitir á frummáli

Infidel

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Veröld

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007 (1.útgáfa)

Hönnun:

Ásta S. Guðbjartsdóttir (kápuhönnun), Helgi Hilmarsson / Grafísk (umbrot)

Íslensk þýðing

Árni Snævarr

Höfundur:

Ayaan Hirst Ali

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Frjáls – Ayaan Hirsi Ali”