Byggðir Snæfellsness
Gefið út í telefni 60 ára afmælis Búnaðarsambands Snæfellinga, og 11 alda Íslandsbyggðar 1974
Árið 1974 voru liðin 60 ár frá stofnun Búnaðarsambands Dala og Snæfellsness, en sýslurnar mynduðu eitt samband til 1946, er það skiptist í tvö sambönd. (Heimild: Formáli bókarinnar)
Bókin Byggðir Snæfellsness er hún skipti í þrjá kafla, þeir eru:
- Félagssamtök Snæfellsness- og Hnrppadalssýslu (9 kaflar)
- Byggðalýsing – Félagsmál (22 kaflar)
- Jarða- og ábúendatal (12 kaflar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.