Bræður og systur

Ráð og sögur handa systkinum barna með sérþarfir eða alvarlega sjúkdóma.

Í þessari bók segja 40 systkini frá því hvernig það er að alast upp með bróður eða systur með fötlun af einhverju tagi. Hverri sögu fylgir ráð og ábendingar sem geta komið sér vel. Það er hægt að lesa þessa bók í einrúmi, með foreldri þínu eða báðum. Ef þú skoðar efnisyfirlitið geturðu bæði leitað að systkini á svipum aldri og þú ert eða systkini sem fjallar um eitthvað sem þú hefur áhuga á að lesa um. Aftan við sögurnar eru útskýring á lykilorðum en þau eru feitletruð.  (heimild: Bræður og systur, bls. 9)

Ástand: bæði innsíður og kápa í mjög góður ástandi.

Bræður og systur - ráð og sögur handa systkinum barna með sérþarfir

kr.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501057 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,
SKU: 8501057Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,190 kg
Ummál 24 × 17 × 1,5 cm
ISBN

9789979703419

Blaðsíður:

94

Kápugerð:

Kilja óbundin

Heitir á frummáli

Special brothers and sisters : stories and tips for siblings of children with a disability or serious illness

Útgefandi:

Umhyggja

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Teikningar

Brendan McCaffrey

Íslensk þýðing

Matthías Kristiansen

Höfundur:

Annette Hames, Monica McCaffrey

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bræður og systur”