Afródíta; sögur, uppskriftir og önnur kynörvandi fyrirbæri

Í þessari miklu lofgjörð til nautnanna hefur Isabel Allende búið til ómótstæðilega blöndu. Hér ægir saman hollráðum um betra kynlíf, gamalli visku um lostahvetjandi rétti og kynörvandi jurtir- og grös, og spriklandi frásögnum um munúð og matargerð, en uppistaðan í öllu eru uppskriftir að lostætum réttum sem móðir Isabel hefur láitð í té. Sérstakt og heillandi verk sem í senn er matreiðslubók og skáldverk. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Afródíta; sögur, uppskriftir og önnur kynörvandi fyrirbæri  er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni er hann þessi:

 • Inngangur
 • Varnarræða hinna seku
 • Kynörvandi fyrirbæri
 • Bragðið felst í fjölbreytninni
 • Að elda nakinn
 • Töfrar ilmsins
 • Ilmvatnsdauði
 • Við fystu sýn
 • Með tungubroddinum
 • Grös og kryddjurtir
 • Svallveislan
 • Um smekk …
 • Um erótík
 • Syndir holdsins
 • Afbragðsörvun fyrir lostafullt líferni
 • Forboðnir ávextir
 • Andi vínsins
 • Að lokum
 • Uppskriftir að kynörvandi réttum
  • Sósur, heitar og kaldar
  • Hors d’Oeuvres, fyrstu kitlurnar og nartið
  • Súpur
  • Forréttir
  • Aðalréttir
  • Eftirréttir

Ástand: gott

Afródíta: sögur, uppskriftir og önnur kynörvandi fyrirbæri - Isabel Allende

kr.1.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,3 kg
Ummál 18 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

332 +myndir

ISBN

9789979319615

Heitir á frummáli

Afrodita cuentos, recetas, y otros afrodisíacos

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi með hlífðarkápu og í öskju

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1999

Teikningar

Robert Shekter

Íslensk þýðing

Tómas R. Einarsson

Höfundur:

Isabel Allende, Panchita Llona (uppskriftir)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Afródíta – Isabel Allende”