Saga heimspekinnar

Rit þeirra sem eru að byrja að kynna sér heimspeki eða hafa þegar haft nokkra nasasjón af fræðunum. Bókin varpar ljósi á helstu viðfangsefni heimspekinnar, beinir sjónum að grundvallaratriðum í tilveru mannsins og greinir frá öllum merkustu heimspekingum hins vestræna heims. Meðal mikilvægra spurninga þessarar bókar eru: Hvað er frjáls vilji? Er hægt að sanna tilvist Guðs? Hér verður heimur hugmyndanna öllum auðskiljanlegur og líf og starf heimspekinganna er sett í skýrt sögulegt samhengi. Ómissandi leiðsögurit um sögu vestrænnar hugsunar, prýtt fjölda mynda. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Saga heimspekinnar er skipt niður í 10 kaflar og viðaukar, þeir eru:

  • Inngangur
    • Á vit heimspekinnar
  • Grikkirnir og heimuir þeirra
    • Fyrir daga Sókratesar
    • Sókrates
    • Plató
    • Aristóteles
    • Hundingjar
    • Efahyggjumenn
    • Epikúringar
    • Stóumenn
  • Heimspeki og kristni
    • Heilagur Ágústínus
    • Miðaldaheimspeki
  • Upphaf nútímavísinda
    • Frá Kóperníkusi til Newtons
    • Machiavelli
    • Francis Bacon
    • Hobbes
  • Rökyggja
    • Descartes
    • Spinaza
    • Leibniz
  • Raunhyggja
    • Locke
    • Berkeley
    • Hume
    • Burke
  • Byltingarhugsuðirnir frönsku
    • Voltaire
    • Diderot
    • Rousseau
  • Gullöld þýskrar heimspeki
    • Kant
    • Schopenhauer
    • Samanburður á austri og vestri
    • Fichte
    • Schelling
    • Hegel
    • Marx
    • Nietzsche
  • Heimspeki og lýðræði
    • Nytjastefnan
    • Bandaríski pragmatisminn
  • Heimspeki á 20. öld
    • Frege og nútímarökfræði
    • Russell og rökgreiningarheimspeki
    • Wittgenstein og málspeki
    • Tilvistarstefnan
    • Bergson og nýleg, frönsk heimseki
    • Popper
    • Framtíð heimspekinnar
  • Viðauki
    • Nokkur hugtök
    • Frekara lesefni
    • Atriðisorðaskrá
    • Myndaskrá

Ástand:  vel með farin bæði innsíður og kápa.

Saga heimspekinnar - Bryan Magee

kr.2.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,120 kg
Ummál 23 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

240 +myndir +Atriðisorðaskrá: bls. 233-238

ISBN

9979322098

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The story of philosophy

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002

Hönnun:

Þröstur Haraldsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Róbert Jack

Höfundur:

Bryan Magee